„Stafirnir okkar“ kynnir íslenska stafrófið fyrir börnum á líflegan og skemmtilegan hátt. Stafirnir okkar er leikur fyrir börn á aldrinum 2-5 ára sem eru að læra að þekkja íslensku bókstafina og hljóðin þeirra. Börn eiga auðvelt með að gleyma sér í leiknum sem er heillandi og auðveldur í notkun en í senn fræðandi og skemmtilegur.
Í leiknum er:
+ Íslenska stafrófið er kynnt með vönduðum myndum
+ Orð hvers bókstafs lesið á íslensku og kynnt í
samhengi
+ Hægt er að sjá bókstafina stóra og litla
+ Hægt að velja hvaða staf sem er í stafrófinu
+ Hægt að læsa flæði þannig að barnið verður að klára að hlusta áður en haldið er áfram í næsta staf
+ Hægt að slökkva og kveikja á tónlist
История обновлений
2.2
2022-08-30
Various non-functional updates
2.1
2018-08-04
This app has been updated by Apple to display the Apple Watch app icon.
Lagfæringar
2.0
2013-11-18
Í útgáfu 2.0 eru 32 nýjar myndir af alls kyns dýrum til þess að læra íslensku bókstafina enn betur og ýmsar smávægilegar lagfæringar.
1.0.1
2013-08-18
Nokkrar útlitsbreytingar og stillingaskjá bætt við.
1.0
2013-07-23
Скачать Stafirnir okkar на iPhone и Андроид бесплатно