2.2.4
2023-04-19
Útgáfan inniheldur villuprófanir og betrumbætur
2.2.1
2023-04-04
Nýr og betri Tal Hlaðvarpsheimur.
Núna getur þú fylgst með þínum uppáhaldsþáttum.
Þú getur núna hlaðið þinum uppáhaldþætti niður til að horfa á án nettengingar.
Appið man núna hvar þú ert í þættinun þegar þú lokar appinu.
2.1.7
2022-02-07
Hlaðvarpsheimi Tals hefur verið bætt við Bylgjuappið. Nú geta bæði áskrifendur Tals nálgast sína þætti í appinu en einnig geta allir hlustendur nálgast vinsælustu opnu íslensku hlaðvarpsþættina.
2.0.5
2021-04-16
Bylgjan appið hefur verið tekið algjörlega í gegn. Snúið á haus og sett saman aftur. Fókus á viðmót, virkni og efnisframboð.
Hægt er að nálgast allar upptökur allt að tíu ár aftur í tímann frá Bylgjunni og tengdum stöðvum. Einnig hægt að hlusta á sérþætti um tónlist og nýja, íslenska hlaðvarpsþætti. Fleiri útvarpsstöðvum var bætt við.
Í appi Bylgjunnar er nú stærsta safnið af íslensku efni til að spila.
Útgáfa 2.0.5. Lagfærslur og viðbætur:
- Stuðningur við AirPlay
- Spilun utan apps betrumbætt
- Algengar tilkynningar frá öðrum öppum trufla ekki spilun
- Frekari lagfærslur af ýmsum toga
2.0.3
2020-12-20
Bylgjan appið hefur verið tekið algjörlega í gegn. Snúið á haus og sett saman aftur. Fókus á viðmót, virkni og efnisframboð.
Hægt er að nálgast allar upptökur allt að tíu ár aftur í tímann frá Bylgjunni og tengdum stöðvum. Einnig hægt að hlusta á sérþætti um tónlist og nýja, íslenska hlaðvarpsþætti. Fleiri útvarpsstöðvum var bætt við.
Í appi Bylgjunnar er nú stærsta safnið af íslensku efni til að spila.
Útgáfa 2.0.3. Lagfærslur og viðbætur:
- Hægt að stjórna spilara utan appsins
- Ekki þarf að smella tvisvar til þess að hefja spilun
- Dagskrá stöðva endurbætt
- Spilari lagfærður frekar
- Hægt að breyta röðun í Mín röð
- Frekari lagfærslur af ýmsum toga
2.0.0
2020-10-29
Bylgjan appið hefur verið tekið algjörlega í gegn. Snúið á haus og sett saman aftur. Fókus á viðmót, virkni og efnisframboð.
Hægt er að nálgast allar upptökur allt að tíu ár aftur í tímann frá Bylgjunni og tengdum stöðvum. Einnig hægt að hlusta á sérþætti um tónlist og nýja, íslenska hlaðvarpsþætti. Fleiri útvarpsstöðvum var bætt við.
Í appi Bylgjunnar er nú stærsta safnið af íslensku efni til að spila.
1.9.1
2017-07-11
Fixes issue where the app would unexpectedly stop streaming
1.9.0
2017-05-09
Fix regular crash that happened while streaming radio stations.
1.8.2
2017-02-01
- Bugfix frequent crash while streaming media
1.8.1
2016-06-16
-Bugfix program preview not playing on tap
-Social login screen only on first start
1.8.0
2016-05-02
- Fixed Facebook images resolution on posts
- Design changes for Artist and Album information
1.7.0
2016-03-28
- New HLS audio streaming means a faster and more reliable listening experience
- New metadata service
- New designs and UI fixes
- Bugfixes
1.6.5
2015-01-19
- Bugfixes
1.6.4
2014-12-18
- Bugfixes and improvements
1.6.3
2014-11-20
Fix error in startup video
1.6.2
2014-11-02
Fix startup splash
1.6.1
2014-10-25
Leikir og hljóðbrot löguð
1.6
2014-09-17
Fyrst og fremst villuleiðréttingar og útlitslagfæringar
1.5
2014-07-07
Popp TV, betri facebook tenging og ios7 uppfærslur
1.4.4
2013-12-10
Fix layout issues
1.4.3
2013-12-01
Video og linkar í frétta síðu
1.4.2
2013-11-06
Lagfæringar á hljóðbrotum
1.4.1
2013-10-03
Fixed issue with remote control in iOS7
1.4
2013-09-25
Nýr spilari fyrir hljóðbrot
1.3
2013-09-21
Hljóðbrotin halda áfram að spilast þótt þú farir af hljóðbrotaskjá. Þú getur líka pásað og spólað fram og tilbaka í hljóðbrotum. Við löguðum líka eitt krass tengt minnisnotkun.